Amethyst kristall
Amethyst kristall
Amethyst er mikils metinn og vinsæll kristall. Hann nýtist mörgum vel þegar streita og áreiti er fyrirferðamikið í lífinu. Nýttu róandi orku steinsins til slökunar. Hann eykur innsæi, skýrleika, bjartsýni, stuðlar að værum svefni og almennri lífsgleði.
Skýrleiki: Betri einbeiting og skýrleiki er oft tengt við Amethyst kristalinn. Hann er talinn hjálpa til við að uppræta heilaþoku og auka virkni hugans.
Róandi eiginleikar: Amethyst er sagður búa yfir róandi orku sem stuðlar að streitulosun og djúpri slökun.
Innsæi: Talið er að þessi kristall örvi og efli innsæi. Aðstoði við ákvarðanatöku og styrki tengingu við innri rödd.
Svefn: Amethyst bætir svefngæði og hjálpar til við að skapa friðsælt umhverfi fyrir ljúfar nætur.
Tilfinningalegt jafnvægi: Sagt er að kristallinn hjálpi til við að finna fyrir jafnvægi í tilfinningum, stjórn á skapsveiflum og stuðli að innri sátt. Gefur bjartsýni og lífsgleði
_____
Amethyst kristall stærð: 3 - 4 cm
Ath enginn kristall er eins stærð og litur getur verið frábrugðin því sem sést á myndum.