KARMA
Rose quartz kristall | Rósakvars
Rose quartz kristall | Rósakvars
Couldn't load pickup availability
Kristall kærleika og ástar, gefur frá sér jákvæða orku og ró ✨
Talað er um rósakvars sem stein ástarinnar. Hann gefur frá sér mjúka róandi orku, opnar hjartað og á flæði ástarinnar. Hann kallar inn kærleik, ást, heilbrigð sambönd og nýtt upphaf. Kveikir á tjáningu og sjálfsást þegar sjálfsefi er tilstaðar.
Sjálfsást og sjálfstraust: Kristallinn er með sinni mildu orku talin auka sjálfsást, styrkja stjálfstraustið og efla jákvæða sjálfsmynd.
Steitulosandi: Þessi róandi kristaller þekktur fyrir að draga úr spennu og streitu. Hann býður okkur róandi orku sem hjálpar til við að endurheimta tilfiningalegt jafnvægi.
Sambönd: Rósakvars er einnig þekktur undir heitinu „steinn ástarinnar“. Hann hlúir að samböndum, eflir samkennd, skilning og sátt.
Andlegur vöxtur: Hafðu rósakvars nálægt þér í hugleiðslu og núvitudaræfingum til að dýpa tengingu við innri firð og ró.
Hjartastöðin: Rose Quartz er þekkur fyrir öfluga tengingu við hjartastöðina. Dregur að sér og gefur frá sér kærleika, ást, samkennd, æðruleysi og tilfinningalega heilun.
Svefn: Talin auka svefngæði og því kjörið að leyfa honum að standa á náttborðinu yfir nóttina.
___
Rósakvars kristall stærð: 3 - 4 cm
Ath enginn kristall er eins stærð og litur getur verið frábrugðin því sem sést á myndum.
Share
![Rose quartz kristall | Rósakvars](http://karmad.is/cdn/shop/files/rose.png?v=1704997099&width=1445)
![Rose quartz kristall | Rósakvars](http://karmad.is/cdn/shop/files/rosequarts.png?v=1704997099&width=1445)