Salvía + lavander vöndull | Sage + Lavender smudge
Salvía + lavander vöndull | Sage + Lavender smudge
Venjulegt verð
1.090 ISK
Venjulegt verð
Tilboðsverð
1.090 ISK
Stykkjaverð
/
per
Reykvöndull með salvíu og rósarblöðum. Hvít salvían hreinsar á meðan lavander plantan fyllir rýmið af ró, frið og góðum ilm.
Brennsla á salvíu er ævaforn aðferð til að hreinsa þunga og neikvæða orku af svæðum, hlutum, kristöllum og okkur sjálfum. Góð aðferð til að hreinsa orkuna í kringum okkur áður en við setjum ásetning inn í það sem framundan er. Hjálpar okkur að mynda sterkari tengingu við innsæið. Lavander er talin ein öflugasta og mest notaða lækningarjurt í heimi. Hún er bakteríudrepandi og hefur róandi áhrif á sál og líkama.
Ath að litur plöntunar getur verið mismunandi sem eftir því hvenar árs hún er tínd.