Vefverslun
Markþjálfun
Markþjálfun er vinsæl og árangursrík tækni til að hjálpa fólki að ná markmiðum sínum, láta drauma rætast eða finna út hverjir þeir eru ef sýnin og stefnan er ekki skýr. Með kraftmiklum spurningum og aðhaldi finnum við leiðina að innsæinu sem hefur að geyma okkar skýrustu svör.
Tónslökun
Tónslökun og tónheilun hjálpar líkama og huga að komast í djúpt slökunarástand, hreyfir við staðnaðri orku og leiðir okkur í átt að jafnvægi og innri ró.
Fyrir hópinn
Við bjóðum uppá einstaka viðburði, kakóstund, möntukvöld og/eða tónheilun fyrir litla hópa. Hafðu samband og við sérsníðum stundina að þörfum hópsins þíns.
Tónlistarflutningur
Eygló Scheving er tónlistarkona sem hefur komið víða við. Á síðustu árum hefur fókusinn verið mikið á íslenskri þjóðlagatónlist, möntrum og öðrum söngvum sem lyfta andanum. Tekur að sér tónlistarflutning við ýmis tilefni, veislur, jarðafarir og brúðkaup.
Vinsælar vörur
-
Lavalove Ceremonial Cacao | 100% hreint kakó
Venjulegt verð 9.490 ISKVenjulegt verðStykkjaverð / per9.490 ISKTilboðsverð 9.490 ISKUppselt -
Palo santo viðar reykelsi
Venjulegt verð Frá 390 ISKVenjulegt verðStykkjaverð / per -
Jakuxa sjal / teppi frá Tibet
Venjulegt verð 13.990 ISKVenjulegt verðStykkjaverð / per13.990 ISKTilboðsverð 13.990 ISK -
Rose quartz kristall | Rósakvars
Venjulegt verð 2.390 ISKVenjulegt verðStykkjaverð / per